18.10.2008 | 23:10
Spyr sá sem ekki veit
Sheikh Mohammed Bin Khalifa Al-Thani keypti í Kaupþing fyrir 26 milljarða kr rétt fyrir fall bankans og Róbert Wessman keypti fyrir 6 milljarða í Glitni rétt fyrir fall hans. Eru þessir peningar horfnir? En Róbert er núna að skoða hvort að ekki sé hægt að rifta kaupunum í Glitni og það er verið að tala um að þessir 26milljarðar hafi ekki skilað sér þegar Sheikh Mohammed Bin Khalifa Al-Thani keypti í Kaupþingi. Þessir peningar hafa ekki gufað upp er það? Er ekki mikið hagsmunarmál ríkisins að halda þessum milljörðum í fyrirtækjunum? Eða hvernig er þetta háttað?
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 454
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.