Áriđ 2010

Janúar; Spánn mun taka viđ forustu ESB

Febrúar: Kínverjar fagna ári Tígrísdýrsins, Ţađ veđur carnival í Rio de Janeiro (ef einhver vill fara ţá kem ég međ)

Mars: Óskarsverđlaunahátíđin verđur haldin. Avatar mun sópa ađ sér verđlaunum.

Mai: Bretar kjósa, Eurovision verđur haldin í Oslo Noreig.

Júni: Heimsmeistaramótiđ í fótbolta. Haldiđ í Suđur- Afríku. Hver tekur ţetta?, Bíladagar á Akureyri verđur á sínum stađ.

Júlí; Belgar taka viđ forystu ESB, fyrsta helgin í júlí... Hergilsey??

Ágúst; Verslunarmannahelgin!!! Eyjar??

Október: Októberfest verđur haldiđ í Munich. Ef einhver ćtlar ţá kem ég međ!!!. Nobelsverlaunin verđa afhent.

November: Ungfrú heimur verđur haldin í Vietnam. Er ekki kominn tími á ađ Ísland taki ţetta aftur. Ţađ vera ţá komin fimm ár síđan Unnur Birna tók ţetta.

Desember; Jólin aftur!!! And we do it again.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Haukur

Höfundur

Hawk
Hawk

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ory2_957256
  • ...raph_957255
  • ...rvehistory2
  • ...peakgraph
  • Image000

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband