6.12.2009 | 15:24
VG og skattarnir.
Vinstri grænir í borginni vilja hækka útsvarið (skattar til sveitafélagana)svo það þarf ekki að skera niður hjá leikskólum. Það á að stitta eitthvað opnunartímann svo nokkrir foreldrar þurfa að vista barnið sitt hjá dagmömmu. VG finnst ósanngjarnt að auknar birgðar eiga að leggjast á barnfólk og þetta er mismunun á skattborgurum. VG vill frekar hækka skatta svo allir í Reykjavík eiga að borga undir barnafólk.
Er það frekar sanngjarnt að við öll sem búum í Reykjavík eigum að borga dagmömmuvist fyrir útvalda einstaklinga? Er það ekki misnunun eða a.m.k ósanngjarnt.
Ætli þetta sé ekki VG í hnotskurn. Í staðinn fyrir að skera niður þá vilja þeir keyra skattana í botn.
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sóley Tómas kynjafræðingur er magnaður einstaklingur.
Að hún skuli vera í launaðri vinnu er kraftaverk.
Sleggjan og Hvellurinn, 6.12.2009 kl. 19:59
Ég held þú losnir ekkert við hana á næstunni. Hún mun vera á ríkisspenanum í LANGAN tíma hehehe
Hawk, 6.12.2009 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.