ESB umræðan

Hvað er þetta með að Heimsýnar fólk er að segja að ESB vill fá Ísalndi inn vegna þess að þá fá þeir aðgang að norðurheimskautinu. Þegar norðurheimskautið bráðnar þá opnast siglingaleið sem ESB lönd geta notað.

Ég veit að það er ekki verið að tala um olíuna sem enginn vildi bjóða uppí. Vegna þess að ESB hrifsa ekki auðlindir af þjóðum.

Vilja Íslendingar eiga einkarétt á norðurheimskautinu? Ég ímynda mér að í framtíðinni þegar þessi siglingaleið opnast mun það skapa atvinnu á nokkrum hafnabæjum. Skipin stoppa við á Siglufirði og affarma og fylla olíu á skipin og skipverjar taka kannski 1-2 nætu pásu með tilheyrandi neyslu. Þetta mun skapa einvherjar tekjur og mun vera þýðingarmikið fyrir lítil bæjarfélög.

En Heimsýnarfólk vilja þetta ekki. Þeir vilja bara eigna sér Norðurheimskautið svo að það komi engin skip í okkar lögsögu. Við ætlum bara að sitja á gullinu því annars taka útlendingar það frá okkur????

Er ekki best að fá sem flesta í gegnum Norðurheimskautið? Er ekki fínt að fá þessi ESB lönd í gegn og stunda við okkur viðskipti? Eða á þetta að vera einkaklúbbur Íslands, Noreigs, Kanada og fleirri sem eru svo cool að hafa ekki gegnið í ESB?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hawk

Hérna er eitt gott komment á eyjan.is

Sem sýnir það sem ég er að tala um

"ESB er mikið í mun að fá aðgang að Norðursvæðunum og einnig hlutast til um miklar og verðmætar auðlyndir okkar."

Hawk, 2.12.2009 kl. 12:02

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

lol

Sleggjan og Hvellurinn, 2.12.2009 kl. 14:51

3 identicon

Dýrka að lesa yfirlýsingar þínar um vanþekkingu þína :D

p.s. þú þekkir mig ekki, datt bara hérna inn

kv. júlía sól

gunso (IP-tala skráð) 2.12.2009 kl. 21:47

4 Smámynd: Hawk

Júlía Sól. Bíddu er það ekki einhver karekter sem Ingi bjó til um árið hehe.

Hawk, 3.12.2009 kl. 08:41

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég var aldrei Júlía Sól. Staðreynd.

Leit að Júlíu Sól stendur enn yfir.

En mér sýnist hún vera fundin. Gunso viðurkenndi þetta nokkurn veginn 2.12.2009 kl 21:47.

Þó hann muni svosem neita eftir þetta confrontation innlegg hérna

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 3.12.2009 kl. 12:56

6 identicon

Nei ég var því miður aldrei Júlía Sól, myndi samt gjarnan vilja eiga heiðurinn, fáranlega gott stöff

gunso (IP-tala skráð) 3.12.2009 kl. 13:37

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Er á helviti grunsamlegt að litla barnið hennar Bryndísar heitir Júlía Sól ??

Eins og við vitum var "Júlía Sól" að kommenta alltaf á fullu þegar við vorum í góðum tengslum við Bryndísi.

Alveg magnað finnst mér. Júlía Sól hahaha. Þetta nafn virtist eitthvað svo ódauðlegt og dularfullt. Og er ennþá verð ég að segja.

Keyser Söze/Júlía Sól

Sleggjan og Hvellurinn, 6.12.2009 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Hawk
Hawk

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ory2_957256
  • ...raph_957255
  • ...rvehistory2
  • ...peakgraph
  • Image000

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband