23.11.2009 | 11:16
Steingrímur og skatturinn.
Steingrímur J Sigfússon er ađ hćkka VSK-inn. Hann fer uppí 25%. Í rauninni kom ég međ ţá hugmynd á seinasta ári. Ađ hćkka VSK-inn í 25%. Ţessi tala er mjög praktísk. Einn fjórđi. Ég held ađ ţetta spara fyrirtćkjum viđskiptakostnađ.
Matvörur verđa í 7% en matur í veitingahúsum verđur 14%. Ég hef miklar efasemndir um ţennan mismun. Ég skil ţađ sem Steingrímur er ađ reyna ađ fara. Ţú ert ađ kaupa ţjónustu ţegar ţú ferđ á veitingahús. Ađ kaupa sér kjöt í Bónus er allt öđrvísi en ađ panta sér risa steik á Argentínu Steikhús. En ţetta er ekki alltaf svona augljóst. Ef mađur kaupir sér snúđ í bakarí og fer međ hann heimtil sín ţá borgar 14% VSK. En ef mađur kaupir sér snúđ í 10-11 ţá borgar mađur 7%. Ţetta á einnig viđ brauđ frá bakarí og útí búđ.
Er ţetta sanngjarnt. Vill Steingrímur hygla Högum en níđast á bakaranum á horninu? Ég veit ađ Steingrímur vill ţađ alls ekki. En ţetta er ţví miđur stađreind. Steingrímur er í vandrćđum. Ég legg til ađ hćkka einfaldlega matarskattinn í 14% ţví annađ er ósanngjarnt.
Önnur dćmi:
Ég kaupi mér Sóma samloku í Nóatúni og borga 7% en síđan kaupi ég Sóma samloku í mötuneytinu í Ţjóđarbókhlöđu og borga 14% VSK.
Ég fer í hádegishlađborđ á veitingastađ og fć međ súpu. Borga 14% VSK. Síđan fer ég í 10-11 og fć mér súpu ţar og bora á stađnum og borga 7% VSK.
Ég kaupi mér pulsu međ kartöflusalati á N1 og borga 14% en ég kaupi fimm stk pulsupakka í leiđinni sem ég nć í kćlinum og borga 7% af ţeim pulsum. Og ég er ennţá svangur og vill meiri pulsu og fer í Tíu ellefu á "pulsubarinn" ţar sem ég grćja mína eigin pulsu og borga 14%. Eđa er ţessar pulsur í 7% VSK-ţrepinu?????
Um bloggiđ
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.