11.11.2009 | 13:10
Seðlabankinn v.s ríkisstjórnin.
Seðlabankinn spáði því að verðbólgan mun lækka mikið á næstu mánuðum. Vegna þess að gegnislækkunin er komið inn í verðlag, engin eftirspurn og þetta fer að koma.
Stýrivextir munu lækka þegar verðbólgan fer niður. Það verður gott fyrir atvinnulífið.
En ríkisstjórnin er að fara allt aðra leið. Þau eru ekki að ganga í takt. Eða Seðlabankinn er dálítið barnalegur að taka ekki inn skattaaðgerðir ríkisstjórnarinnar. Þær hafa verið aðgengilegar síðan í sumar.
VSK verður hækkaður á öllum vörum nema matvörum. Sumar vörur fara frá 7% uppí 25%.
Síðan kemur áfengsigjald og bensíngjald. 10% hækkun um áramótin.
Þetta fer beint í verðlagið. Hækkar vísitöluna og Seðlabankinn getur ekki lækkað stýrivexti og fyrirtækin blæða. Ég er að reka fyrirtæki og er með yfirdráttalán á yfir 20% vöxtum. Það gengur ekki til lengdar.
Stýrivextir munu lækka þegar verðbólgan fer niður. Það verður gott fyrir atvinnulífið.
En ríkisstjórnin er að fara allt aðra leið. Þau eru ekki að ganga í takt. Eða Seðlabankinn er dálítið barnalegur að taka ekki inn skattaaðgerðir ríkisstjórnarinnar. Þær hafa verið aðgengilegar síðan í sumar.
VSK verður hækkaður á öllum vörum nema matvörum. Sumar vörur fara frá 7% uppí 25%.
Síðan kemur áfengsigjald og bensíngjald. 10% hækkun um áramótin.
Þetta fer beint í verðlagið. Hækkar vísitöluna og Seðlabankinn getur ekki lækkað stýrivexti og fyrirtækin blæða. Ég er að reka fyrirtæki og er með yfirdráttalán á yfir 20% vöxtum. Það gengur ekki til lengdar.
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hækkun á VSK mun að öllum líkindum fara út í verðlag.
En forvitnilegt verður að sjá að hve miklu leiti verð muni hækka.
Sökum hækkun á tekjuskatti, atvinnuleysi og minnkandi kaupmætti þá samkvæmt kenningunni um minnkandi eftirspurn mun verð lækka.
Svo sjáum við samspilið.
Sleggjan og Hvellurinn, 13.11.2009 kl. 17:53
Það mun ekki allt fara útí verðlagið en alveg góður hluti af þessu. Sérstaklega skatturinn á gos sem fer frá 7% uppí 25%.
Þú getur allavega bókað að Magnval ehf mun setja allann skattinn útí verðlagið.
Hawk, 13.11.2009 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.