Mörður hnittinn.

Mörður Árnason bloggaði um Reykjanesbær, Árna Sigfús og GGE. Inngangurinn er svakalegur og sést að Árni bæjastjóri er ekki hátt skrifaður hjá kappanum

"Nú vill Árni Sigfússon, smákonungur á Reykjanesskaga, selja úr landi íslenskar auðlindir gegnum Gríngeysi og það jukk alltsaman – með bæjarfélagið á hvínandi kúpunni og Helguvíkurverið ókomið að hugga – en íbúðirnar átta hundruð óseldar og montskiltið við veginn fjarri góðu gamni."

Ég hef sjaldan lesið svona svakalegan inngang að bloggi sem einn tappi er tekinn svona svaðalega á teppið.

By the way. Hvar er þetta íbúarfjöldaskiltið núna?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Mannstu ekki eftir montskilltinu...það var eitthvað á þessa leið :"650 nýjar íbuðir í Reykjanesbæ".

plantað við reykjanesbraut.

sleggz

Sleggjan og Hvellurinn, 14.7.2009 kl. 17:12

2 Smámynd: Hawk

Já. En hvar er þetta skilti núna?

Maður vill vita fjölda íbúa í Reykjanesbæ þó að þeim fer fækkandi. 

Hawk, 15.7.2009 kl. 01:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Hawk
Hawk

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...ory2_957256
  • ...raph_957255
  • ...rvehistory2
  • ...peakgraph
  • Image000

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband