13.7.2009 | 22:44
Mörður hnittinn.
Mörður Árnason bloggaði um Reykjanesbær, Árna Sigfús og GGE. Inngangurinn er svakalegur og sést að Árni bæjastjóri er ekki hátt skrifaður hjá kappanum
"Nú vill Árni Sigfússon, smákonungur á Reykjanesskaga, selja úr landi íslenskar auðlindir gegnum Gríngeysi og það jukk alltsaman með bæjarfélagið á hvínandi kúpunni og Helguvíkurverið ókomið að hugga en íbúðirnar átta hundruð óseldar og montskiltið við veginn fjarri góðu gamni."
Ég hef sjaldan lesið svona svakalegan inngang að bloggi sem einn tappi er tekinn svona svaðalega á teppið.
By the way. Hvar er þetta íbúarfjöldaskiltið núna?
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mannstu ekki eftir montskilltinu...það var eitthvað á þessa leið :"650 nýjar íbuðir í Reykjanesbæ".
plantað við reykjanesbraut.
sleggz
Sleggjan og Hvellurinn, 14.7.2009 kl. 17:12
Já. En hvar er þetta skilti núna?
Maður vill vita fjölda íbúa í Reykjanesbæ þó að þeim fer fækkandi.
Hawk, 15.7.2009 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.