27.6.2009 | 16:36
Er verið að djóka í okkur.
http://www.islendingafelagid.com/
Íslendingafélög eru starfrækt á norðurlöndunum og þá sérstaklega í Danmörku því þar eru þúsundir Íslendinga. Það var hægt að fara á islendingafelgaid.com og fundi upplýsingar um næsta Event hjá Íslendingum. Þetta var mjög sniðugt og ég man þegar ég bjó í Danmörku þá fór ég á einn svoleiðis viðburð. Það var haldið fótboltamót á milli bæja í Danmörku. Allir Íslendingarnir sem bjuggu í bæjum vítt og breitt um Danmörku hittust í Köben og það var haldið fótboltamót um heila helgi. Við Íslendingar frá Kolding kepptum við Íslendinga frá t.d Álaborg. Ég minni að Köben vann... enda flestir Íslendingar þar og þeir gátu þar með stillt upp sterku liði auk þess að vera á heimavelli.
En nóg um það. Allavega ef maður fer á heimasíðu Íslendingafélagsins núna þá fer maður á síðu sem þér býðst ýmis bankalán. Þar á meða "aircraft financing".
Ég held að einhverjir finndnir Danir eða Svíar eru einfaldlega að gera grín að okkur Íslendingum.
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.