25.6.2009 | 18:01
Frambjóðendur og blogg
Pólítíkusar er mjög tækifærisinni. Það kemur alltaf bloggæði á þá rétt fyrir prófkjör eða kosningar. Það vilja allir blogga á eyjunni rétt fyrir prófkjör eða kosninga. Þessir frambjóðendur eru með sínar skoðanir á hreinu og láta ekkert ófreistað. En um leið og kosningarnar eru búnar þá heyrist ekki múkk í þeim. Maður spyr sig hvort allt þetta vara bara leiksýning? Gott dæmi um þetta er Össur Skarphéðinsson.
Hann bloggaði 2-3 á dag fram að kosningum og lét ekki heyra í sér eftir þær. Nýjasta færslan hans er Föstudagurinn 24apríl. Daginn fyrir kosningar.
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er rétt hjá þér með pólítíkusa og blogg.
T.d. Robert Marshall, Guðfinna Bjarnadóttir og fleiri. Þetta er bara sem ég man.
en kannski ekki sanngjarnt að tala um Össur sem þannig mann. Hann hefur alltaf verið öflugur í blogginu í stjórnarandsöðu, burt séð hvort kosningar voru í nánd eða ekki. En hætti þegar hann fekk ráðherrastól.
Kannski hægt að kanna það eitthvað =)
Sleggjan og Hvellurinn, 25.6.2009 kl. 23:54
Össur var reyndar duglegur á sínum tíma t.d frægt blogg um Gísla Martein.
En þetta er mjög lélegt finnst mér að blogga bara rétt fyrir kosningar. Þá ertu ekki að blogga af hugsjón heldur eru anarlegar ástæður að baki.
Hawk, 26.6.2009 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.