23.6.2009 | 14:28
amx og m5
AMX.IS er hlutdrægasti fréttavefur sem ég veit um. Í stefnuskrá vefsins getur maður lesið
"Ritstjórnarstefna vefsins byggist á borgaralegum gildum og er ritstjórn óháð stjórnmálaflokkum og hagsmunasamtökum en tekur afstöðu til málefna á grunni hugmynda um frelsi einstaklingsins."
Þetta eru þvílík öfugmæli því Óli Björn Kárason er ritstjóri vefsins og hann var í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í suðurkjördæmi fyrir seinustu kosninga. Þessi síða einbeitir sér og sérhæfir sig í fréttum sem kemur illa við Samfylkinguna og Vinstri - Græna og passa að birta ekki frétt sem kemur illa við Sjálfstæðisflokkinn. Einnig koma reglulega fréttir um bein gagngríni á stjórnmálaandstæðinga og bendlar síðan "smáfulgana" við gróusögurnar sem eru oftast mjög særandi.
Síðan er www.m5.is að linka amx.is við viðskiptafréttir sem tengast yfirleitt ekki viðskiptum heldur er bara pólítiskur áróður. Ég er ósáttur við m5.is að haga sér svona og þetta er líklega einhver stuttbuxnadeild sjálfstæðisflokksins að verki.
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
AMX= Fox News
Sleggjan og Hvellurinn, 24.6.2009 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.