1.6.2009 | 12:54
Bad move.
Soffanías Cecilsson hf er útgerðarfyrirtæki. Framkvæmdastjórinn tók þriggja milljarða króna lán hjá Landsbankanum í svissneskum frönkum og japönskum jenum og fjárfesti í hlutabréfum í Landsbankanum og peningamarkaðssjóði Landsbankans í mars 2007. Nú eru hlutabréfin verðlaus og lánið er komið uppí 10 milljarða.
Ef þessi útvegsfyrirtæki hafa hagað sér með þessum hætti þá vorkenni ég þeim ekkert að þau eru að verða gjaldþrota. Þetta er mjög óábyrgt að veðsetja fyrirtækið með þessum hætti til þess að stunda áhættufjárfestingar.
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/05/31/milljarda_skuldir_umfram_eignir/?ref=fpmestlesid
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já, í hvaða brannsa héldu þeir að þeir væru,,,,ef þu ert með blómabúð, þá ferðu ekki að selja varadekk!
Sleggjan og Hvellurinn, 2.6.2009 kl. 01:37
Þetta finnst mér nú frekar óábyrg umfjöllun. Ekki einusinni Michael Moore færi svona langt í ásökunum. Allavegana, að kalla kaup á hlutabréfum í Landsbankanum er kannski ekki alveg það sem að fólk (atvinnumenn líka) hefði skilgreint sem"áhættufjárfestingu". Ekki hérna fyrir tvem árum allavegana.
D.Engill (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 12:58
Þetta er bloggsíða Hauks og þar af leiðandi fær fók að heyra mínar skoðanir. Mér finnst útvegsfyrirtæki búinn að haga sér ósiðlega og eru krabbamein í viðskiptalífinu og þjóðinni í heild sinni.
Hlutabréfakaup eru áhættufjárfesting. Áhættulitil fjárfesting er t.d ríkisskjuldabréf. Þeir keyptu bréf í fjármalafyrirtæki sem var með hátt skuldatryggingaálag (samt ekki eins hátt og hinir tveir bankarnir). Einnig fengu þeir erlent lán og þá bætist gengisáhætta við. Tvöföld áhætta.
Hawk, 2.6.2009 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.