Auglýsingar í fréttum á Stöð 2

 

Það kom "frétt" á stöð tvö að brugghúsið Mjöður ehf er að brugga bjór. Hann bruggar Jökul sem er til sölu í Vínbúðunum í landinu. Það kom í frettum að Íslendingar hafa tekið vel í bjórinn og það er að koma nýr bjór frá þeim sem kallast Skriðjökull og hann er toppbjór líka.

Af hverju er þetta frétt? Það er bannað að auglýsa bjór en það má kynna áfengi og þetta var bara kynning. Borgaði Mjöður ehf fyrir þessa frétt? Eða er fréttarmaðurinn tengdur þessu fyrirtæki sem hann er að koma á framfæri. Eða er þetta bara hörkufrétt fyrir almenning og ekkert býr að baki.

Síðan eftir þessa fyrirtækjafrétt kom önnur frétt um fyrirtæki sem kallar sig Clara. Þetta er netfyrirtæki sem fylgist með umræður á netinu og fleirra. Í lok fréttinnar spyr fréttamaðurinn "hvernig fyrirtæki geta nýtt sér þessa þjónustu". Svona rétt til að picha þetta fyrirtæki fyrir öllum Íslendingum sem eru að horfa.

Það er þekkt að fyrirtæki borga fyrir umfjöllun í Frjálsri verslun og ýmsum blöðum t.d Studentablaðinu. Einnig er hægt að borga fyrir pláss á Útvarp Sögu. Þetta var mikið notað fyrir kosningar þegar frambjóðendur borguðu fyrir viðtal á Útvarp Sögu. Viðtalið kostaði um 50þúsund kall.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Svona Social frétt sem er alltaf í lokinn,,,,,,gæti verið borguð.

Þú ættir að plögga þér stæði ;)    , , , ,  nýr vodgi :P

Sleggjan og Hvellurinn, 2.6.2009 kl. 01:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Hawk
Hawk

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ory2_957256
  • ...raph_957255
  • ...rvehistory2
  • ...peakgraph
  • Image000

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband