29.5.2009 | 17:20
Start
Ég sá auglýsingu í Fréttablaðinu í dag. Þar var verið að auglýsa einhvern hugmyndabanka.
"Á Start 09 hittist hugmyndaríkt fólk, hlustar á áhugaverð erindi og myndar ný tengsl. Markmiðið er að hvetja frumkvöðla til dáða og auka sköpunargleði þjóðarinnar"
Með þessari auglýsingu eru gámar við bryggju þar er ritað á þá orð. Þá skýtur doldið skökku við að á myndinni er einungis 3 orð þ.e hugmyndir, ál og fiskur.
Aluminum, Hugmyndir, Fiskur, Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur.
Er þetta þessi sköpunargleði sem við þurufum á að halda??
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.