24.5.2009 | 12:19
Ásgeir Jónsson
Ásgeir Jónsson var forstöðumaður greiningadeildar Kaupþings, hann var með margar milljónir á mánuði, honum var boðið í öll flottustu party í góðærinu, það er óhætt að segja að þess maður tók þátt í veislunni. Hann er einn umsækjanda í stöðu Seðlabankastjóra. Þess vegna finnst mér skrítið að hann sé að kenna mér í sumarnámskeiði Háskóla Íslands, borgarhagfræði. Fjótt skipast veður í loftir er kannski orðartiltæki við hæfi.
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 486
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha , þessi tappi. Hann skeit á sig í Al Jazeera viðtalinu um Carry trade
ingi (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.