óheppilegt!!!!!!!!

Þetta er nýja orðið á markaðinum ÓHEPPILEGT.  Það er hægt að kjafta sig úr öllu með því að segja að eitthvað var óheppilegt. Sjálfstæðismenn í Kópavogi um Gunnar I Birgisson málið "óheppilegt ef satt reynist".

Framkvæmdastjóri viðskiptarás segir að orðalag í skýrslu 2006 sé ÓHEPPILEGT. Þar er að finna ein mestu öfugmæli sem hefur komið á pappír „Ísland hætti að bera sig saman við Norðurlöndin enda stöndum við þeim framar á öllum sviðum.“ 

Dóttir landsgæslustjóra fékk lof um starf á þyrlu og náðist mynd af henni stjórna þyrlu sem sett var á netið. Stjórinn segir "óheppilegt ef satt reynist".

 

Einsog staðan er í dag þá er orðið "óheppilegt" að taka við af hinni fleygu setningu "gott að vera vitur eftirá" sem var mikið notuð stuttu eftir hrunið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

haha, snilldarfærsla

ingi (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 18:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Hawk
Hawk

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ory2_957256
  • ...raph_957255
  • ...rvehistory2
  • ...peakgraph
  • Image000

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband