20.5.2009 | 16:48
Spilling og siðblinda.
Stundum er alveg ótrúlegt að lesa um hvað stjórnmálamenn hafa að segja. Í Fréttablaðinu í dag er Ómar Stefánsson formaður bæjaráðs í Kópavogi að fussa og sveija yfir greiðslur til fyrirtækis í eigu dóttur Gunnars Birgissonar bæjarstjóra í Kópavogi. Kópavogsbær hefur greitt fyrirtækinu 50milljónir króna á tíu árum. Ómar segir:
"það er fullyrt að greiðslurnar væru ólöglegar, og að slíkt eigi ekki að tíðkast lengur. Framsókn hafi farið í mikla endurskoðun á þessum forsendum"
Það sem vakti athygli mína var að hann segir að ólöglegar greiðslur ætti ekki að tíðkast lengur!!!
Einsog það hafi bara verið allt í góðu fyrir nokkrum árum að stunda ólöglegar greiðslur.
Þetta sýnir hvað pólítikin er og var gjörspillt en engin þorði að gera neitt í því.
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.