launamunur kynjana.

óútskýrður launamunur kynjana er alltaf nokkur ef miðað er við könnun síðustu ára. Það hafa komið margar kenningar um það af hverju þetta sé svona. Ein ástæðan er sú að karmenn eru mun líklegri til þess að biðja um launahækkun. Ef þú ert að vinna hjá fyrirtæki sem er ekki í opinbera geiranum þarftu að biðja um launahækkun ef þú telur þig eiga hana skilið. Konur eru síður viljugar til þess að gera það.

Ég fór á VR.is og sá að karmenn gera einfaldlegar miklu hærri kröfur um laun en konur.. ætli þetta sé ein ástæðan fyrir launamuninum?

"Karlar telja að 508 þúsund á mánuði, svona að meðaltali, séu sanngjörn laun fyrir þeirra vinnu. Konurnar segja hins vegar að sanngjörn laun séu 410 þúsund og er munurinn á kynjunum 24%."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Hawk
Hawk

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ory2_957256
  • ...raph_957255
  • ...rvehistory2
  • ...peakgraph
  • Image000

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband