23.4.2009 | 14:29
XS og VG
Samfylkingin getur verið mjög sátt við Kolbrúnu í VG. Eftir umdeildar yfirlýsingar Björgvin G í borgarafundinum um daginn sagði hann að Samfylkingin mundi ekki gefa eftir í ESB málunum og þar af leiðandi tæknilega séð sprengdi hann VG og XS samstarfið áður en það myndaðist. Fólk sem hefur hallast á að kjósa XS og lýst best að fá vinstri stjórn undir forystu Jóhönnu en er ekkert endilega gallharðir ESB sinnar eru að hugsa sig til hreyfings. Fylgi Samfylkingarinnar hefur dalað eftir yfirlýsingar Björgvins.
En Kolbrún kom með ólíka óheppilega yfirlýsingu í gær um að hún vill ekki vinna olíu á Drekasvæðinu. Þetta hindrar a.m.k einhverja til að skipta frá Xs yfir í VG.
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.