21.2.2009 | 14:31
Ólafur á framadögum
Ég var í stjórn framadaga og Ólafur forseti var verndari framadaga og ég fékk að ræða við hann sem var áhugavert. Hann hélt opnunarræðu. Hann sagði m.a að rannsóknar og menntunarmiðstöð í Dubai hefði boðið fimm til sex Íslendingum að stunda mastersnámið þar í landi. Í litlum bæ þar sem einungis menntafólk í þessum skóla býr. Þar er stundað nám um endurnýjanlega orku, vistfræði, ýmis orkurannsóknir. MIT háskólinn í Bandaríkjunum halda utan um þetta og þetta nám endar með mastersgráðu. Ólafur fannst þetta merki um hvað Íslendingar eru framalega þegar kemur að hugviti að Dubai sem er langt langt frá Íslandi og Ísland hefur ekki haft mikið pólítiskt samband við hafi boðoð Íslendingum að taka þátt í þessu með þeim og borga undir þá öll námsgjöld og uppihald.
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gaman að fá að ræða við forseta Ísland, gott að hafa Ólaf sem vin
kv Mamma
mamma (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.