Krónan

Þegar krónan féll í mai þá komu stórkaupmenn með yfirlýsingar að þeir munu hækka verð strax vegna veikingar krónunnar. Þeir hækkuðu allar vörur og einnig vörur sem þeir voru með á lager og löngu búin að kaupa þegar gengið var sterkt. En núna seinustu tvo daga þá hefur krónan styrkst um 20% er þá ekki komið tími til að kaupmennirnir koma með yfirlýsingar um að lækkka verð og þá einni lagerinn sem þeir keyptu þegar krónan var veikari?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Hawk
Hawk

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ory2_957256
  • ...raph_957255
  • ...rvehistory2
  • ...peakgraph
  • Image000

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband