30.11.2008 | 11:39
Bull hjá mbl.is
http://mbl.is/mm/frettir/erlent/2008/11/30/meirihluta_dana_telja_hlynun_jardar_ekki_af_mannavo/
Fyrirsögnin er:
Meirihluti Dana telja hlýnun jarðar ekki af mannavöldum
Síðan kemur texti:
Aðeins ríflega 60% dönsku þjóðarinnar eru sammála fullyrðingum vísindamanna um að hlýnun andrúmsloftsins sé af mannavöldum.
Annaðhvort veit þessi fréttamaður ekki hvað 60% þíðir eða er bara einfaldlega heimskur. Þegar það var fjöldauppsagnir hjá Mogganum voru allir góðu fréttamennirnir reknir og lélegu skildir eftir?
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
60% er víst kallað meirihluti í minni sveit, en hitt er svo annað mál að ályktanir blaðamanna út frá skoðanakönnunum eru vægast sagt vafasamar í nánast öllum tilfellum. Maður verður eiginlega að rýna í þær sjálfur til að komast að raun um vísbendingar þeirra. Oftst fær maður allt aðra niðurstöðu, enda eruskoðanakannanir eitt helsta tæki spin doctora og áróðursmeistara. Þeir treysta á að fólk nenni ekki að lesa lengra en fyrirsagnirnar og fyrstu málsgrein slíkra frétta. Ég skrifaði annars um eitt hróplegt dæmi á mínu bloggi í vikunni.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.11.2008 kl. 11:51
Þarna sérðu, ég las þetta vitlaust hjá þér. Þú ferð með rétt mál. Skoðanakönnunin sýnir raunar þver öfuga niðurstöðu við fullyrðingu fyrirsagnarinnar.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.11.2008 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.