22.11.2008 | 23:24
Nýjar kosningar?
Við viljum kosningar strax!
Þetta segir allir flokkar nema Sjálfstæðisflokkurinn. Gæti það verið vegna þess að skoðanakannarnir sýna að Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn eitthvað 22% flokkur. Það er mjög eðlilegt að hann vill ekki kosningar.
Sama á við um stjórnarandstöðuna. Þeir sjá leik á borði og vilja innleysa pólítískan hagnað með því að ganga til kosninga strax. Its all pilitics. Er verið að hugsa um hag þjóðarinnar eða hag flokksins. Jújú rökin eru að einstaklingarnir sem komu þjóðarskútunni í kaf eiga ekki að stjórna björgunarbátunum. Er stjórnarandstaðan betri til þess fallin? VG sem hafa aldrei verið í ríkisstjórn. Er æskilegt að þingmenn þar fá ráðuneyti upp í hendurnar í einum grænum? Er Frjálslyndi flokkurinn æskilegur þar sem þingmaður í þeirra röðum hafa beinlínis stutt lögbrot? Xb. Er þetta ekki flokkur sem á einnig sök á ástandinu í dag. Þeir voru við stjórnvöldin þegar veislan var sem hæst. Sýndi Valgerður Sverrisdóttir góða takta við einkavæðingu bankanna sem viðskiptaráðherra?
Af tveimur slæmum kostum þá er betra að hafa sitjandi ríkisstjórn að mínu mati. Allavega um sinn. Jújú auðvita eiga ráðherrar að líta í sinn eigin barm og axla ábyrgð hvernig sem sú ábyrð er. Afsög?
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.