17.11.2008 | 23:51
Guðni hættur
Þetta kom mér á óvart. Guðni Ágústsson sagði af sér í dag. Nú eru tveir þingmenn hættir og báðir frá Framsóknarflokknum. Við þessa afsögn þá mun laun Guðna hækka um 200þús kall frá 600þús til 800þús. Spurning hvort það sé eðlilegt hann er búinn að vera ráðherra lengi á hærri launum en bara óbreyttur þingmaður síðan eftir seinustu kostninga. En mér finnst þetta óeðlilegt þetta sýnir hversu gallað þetta eftirlaunafrumvarp er. Ég er ekki að leggja til að alþingismenn fái ekki eftirlaun en mér finnst bara eðlilegt að þingmenn fái svipuð kjör og við hin. Flestir Íslendingar lækka tölurvert í launum þegar þau fara á eftirlaun ekki hækka.
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú reyndar ekki rétt.. Guðni mun fá 560 þúsund krónur þegar hann byrjar á eftirlaununum. Í dag er hann með 843 þúsund krónur sem þingmaður og nefndarmaður.
Bjarni Freyr Aðalgeir (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 18:12
Það kom leiðrétting á stöð tvö í gær um að guðni hækkar ekki í launum. Bjarni fylgist greinilega með.
Haukur (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 12:12
Fréttir Ingi minn, fréttir..
Bjarni Freyr Aðalgeir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 14:00
Nei, þótt ég mæli eindregið með henni svona á þessum tímum þegar maður nennir ekki lengur að skoða fréttamiðla til að sleppa við þunglyndisáhættu
Bjarni Freyr Aðalgeir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.