Markaðurinn á stöð tvö

Ég vaknaði klukkan tíu og mætti í vinnu. Það sem ég heyrði á Bylgunni var auglýsing um að Hannes Smárason mundi vera í markaðinum hjá Birni Inga klukkan ellefu. Þessi auglýsing kom aftur og aftur í sama auglýsingarhléi. Ég kveikti á stöð tvö klukkan ellefu og hélt að nú mundi Hannes Smárason vera tekinn á teppið eitthvað svona svipað og Jón Ásgeir í Silfur Egils. En viti menn Björn Ingi var ekkert að hamra á hann spurningum sem brennur á fólki. Björn kom með eina ágæta um Sterlingkaupin og spurði hann hvort FL Graup hefði ekki vaxið of hratt en síðan voru þetta bara almennar efnahagsspurningar. Eitthvað "Hannes hver er þín sín á málið í dag?" Ég var ekki að kveikja á stöð tvö til þess að heyra vangarveltur Hannesar um stöðuna í dag. Viðtalið á undan Hannesi var við Már sem er virtur hagfræðingur, hann var búinn að reyfa stöðuna í dag.

Björn Ingi spyr alltaf margar spurningar í einu. Hann spurði Jón Sigurðsson fyrrverandi Seðlabankastjóra "Nú voru Icesafe stofnað á þinni vakt hver ber ábyrgð? Hvernig getur heilt bankakefi hrunið á Íslandi?" Þetta eru tvær spurningar í einu og Jón getur bara valið hvort hann svarar fyrri eða seinni spurningunni ég hefði viljað heyra svör frá fyrri spurningunni. Ef þú ert spyrill þá áttu að spurja einnar spurningar ekki tvær þrjár í einu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Hljómar alveg fáránlegt.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 1.11.2008 kl. 23:28

2 identicon

Björn Ingi er bara kerling sem þorir ekki að spyrja spurninga vegna þess að einhvern daginn ætlar hann að hella sér út í stjórnmál aftur. Hann er, held ég, bara skíthræddur um að styggja fólk.

Slakur stjórnmálamaður, slakur fjölmiðlamaður. Spilltur andskoti í þokkabót. Dauði sé honum.

D.Engill (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Hawk
Hawk

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ory2_957256
  • ...raph_957255
  • ...rvehistory2
  • ...peakgraph
  • Image000

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband