30.10.2008 | 12:55
Sveiflur
Atorka hefur hækkað um 33% sem af er á þessum degi. Þetta er orðið svo svakalegt. Það var næsthæsta hækkun á Wall street á einum degi frá UPPHAFI núna í þessari viku... er þá einhver kreppa er ekki góðæri bara? Nei óstöðuleikinn er bara svo svakalegur að öll met eru slegin jafnvel góðærismetin eru slegin á þessum tímum. Dæmi um rússíbana er DeCode bréfin. Núna á þessum tímum öfunda ég ekkert verðbréfamiðlarana sem þurfa að starfa við þetta.
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þess vegna er spurning um að vera með veskið tilbúið eftir fjögur fimm ár þegar kreppan er búin og hagvöxturinn fer að kippa í
Haukur (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.