15.10.2008 | 19:12
spurning
Hefði verið heppilegra að róa sig aðeins að greiða niður skuldir ríkissjóðs á sínum tíma og henda svona sirka 50% af þeim peningum inní gjaldeyrisvarasjóðinn. Hefði ástandið verið skárra núna?
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf hægt að vera vitur eftir á.. Þú söngst kapítalismanum lof á sínum tíma og þín rök fyrir útrásinni sem þú gladdist einkar mikið yfir var sá peningur sem fór í að greiða gamlar skuldir.. Hvað græddum við á kapítalismanum? Jújú náðum að greiða gamlar skuldir en hei við endum með langtum hærri skuldir í staðinn og jú líka það að Ísland er orðið eitt af fátækustu löndum Evrópu.. Sá hlær best sem síðast hlær Haukur minn, ekki gleyma þegar við rifumst yfir því að ég vildi að ríkisstjórnin myndi geyma þessa peninga til verri tíma sem runnin er upp og jú þegar við rifumst yfir því að óheftur kapítalismi mun aldrei ganga.. Ósýnilega hægri höndin reddar ekki öllu, það þarf að halda stjórn á henni með þeirri vinstri sýnilegu;)
Bjarni Freyr Aðalgeir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 23:10
Já ég var stuðningsmaður kapitalismans og ég söng því miður útrásarsöngin en núna eru keisararnir ekki í neinum fötum. þetta voru engir kraftaverkarmenn, það geta allir keypt fyrirtæki á lánum. ég vildi líka geyma þessa peninga til verri tíma... enda að greiða niður skuldir eða henda því í gjaldeirisvarasjóð er tæknilega sé að geyma peningana til verri tíma þ.e að eyða þeim ekki strax. seinustu daga þá hef ég algjörlega skipst hugur stjórnmálalega séð. ég hallaðist hægra megin en eftir þetta svakalega skipsbrot þá er ég ekki lengur þannig. ég stið jafnaðarmenn og ég vill að stjórnmál íslands færist meira og meira í sama horf og á hinum norðurlöndunum. kannski finnast margir að það sé vitlausa að umturnast í stórnmálarskoðunum vegna einhvers einn atburð en það er ekkert smá atburður að ísland hefur möguleika á því að vera gjaldþota.
Hawk, 16.10.2008 kl. 00:45
en þess má geta samt að ég hef aldrei kosið xd ég hef alltaf skilað auðu vegna þess að ég hef aldrei verið fullkomlega sammála einum flokki.
Hawk, 16.10.2008 kl. 00:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.