29.9.2008 | 14:11
Glitnir og blekkingin
það er nú ekki meira en rúmlega vika síðan að forstjóri Gltinis var gestur hjá Silfur Egils og sagði þar að bankinn væri í góðri stöðu, eiginfjárstaðan góð en síðan nokkrum dögum seinna er hann þjóðnýttur. Greinilega ekki marktækur forstjór þarna á ferð. Forstjórar Kaupthings og Landsbankans segja að þeir eru ekki í svona slæmri stöðu og Glitnir og ríkið mun ekki þrufa að bjaraga þeim........... spurning hversu marktæk þau orð eru.
Þegar svona gerist þá eru alltaf nokkrir einstaklingar sem tapa meira en aðrir. Samkvæmt Seðlabankastjóra er gert ráð fyrir að hluthafar Glitnirs muni tapa 80-90% af sínu hlutafé. Kristinn Þór Geirsson fyrverandi forstjóri BogL var ráðinn forstjóri rekstarsviðs Glitnis í april 2008 og fjárfesti fyrir tæplega milljarð í Glitni (994millj). Sem sínir gríðarlega fyrirtækjahollustu. En frá því í apríl þá hefur hlutabréf í Glitni fallið nokkuð og plús þessi 80-90% rýrnrum frá því í gær. hann Krsitnn á líklega innan við 50milljonir eftir af þessum milljarði sem hann átti í apríl.
http://new.vb.is/frett/1/41821/kristinn-thor-geirsson-kaupir-fyrir-taeplega-milljard-i-glitni
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
úúúfff... ég bara trúi ekki hvað er að gerast á Íslandi í dag. Vil varla fylgjast með því en geri það samt. Þó svo að ég sé langt í burtu í þriðjaheimsríki þá kemur þetta mér við... leigan mín er t.d. búin að hækka um 10 þús. kr, bara vegna gengishækkanna. KRÆST!!
Viljiði gjöra svo vel að hætta þessu bulli og reyna að laga eitthvað í stöðunni!!
Svo finnst mér þetta vera svo mikill laumuskapur og allt fullt af lygji. Var Davíð virkilega að koma sér niður á Jóni Ásgeiri með því að tala við vin sinn Geir og hreinlega ræna Glitni úr höndum Jóns?
Eins og menn vita þá fara peningar fara hreinlega illa með fólk og þessir ríku þrjótarar orðnir bara kexruglaðir... senda bara allt liðið á meðferðarheimili fyrir græðgifíkla...
Djöfuls...
Eva (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 07:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.