26.9.2008 | 16:47
fyrirsögn
http://m5.is/?gluggi=frett&id=58906
Það er ekkert að marka svona fyrirsagnir þegar er verið að bera saman toppinn á góðærinu og daginn í dag. Þetta er bara leið fyrir blaðamenn að leika sér með fyrirsagnir. Það er ekki skrítið að Íslandingar halda að það sé bullandi kreppa þegar fyrirsagnir eru í þessum dúr. "nýskráning bíla búinn að dragast saman um 87% frá því í sama tíma og í fyrra" og fleirri fyrirsagnir sem er í rauninni eðlilegur hlutur en þegar þetta er sett svona upp þá er bara verið að sjokka lýðinn.
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er líka oft fyrirsagnir einsg "ÍSLENKA HAGKEFIÐ MUN FARA Á HLIÐINA EFTIR MÁNUÐ" segir Jón Jónsson varaddeildarfulltrúi LÍÚ
Hawk, 28.9.2008 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.