3.9.2008 | 19:22
Íþrótt peningana.
Ég bloggaði í fyrradag um hvernig má skíra gott gengi Hafnafjarðar í fótbolta seinustu ár. Ég setta það í samhengi við Actavis sem eru með höfuðstöðvar í Hafnarfirði. Ekki er þetta öðrvísi á Englandi. Menn velta því fyrir sér af hverju Man City eru svona gríðarlega góðir núna. Þeir gátu ekki blautann fyrir nokkrum árum. Gæti gott gengi Man City tengst Sulaiman Al-Fahim eiganda City sem tengist konungsfjölskyldunni í Abu Dhabi. Al-Fahim er tíu sinnum ríkari en Roman Abramovich sem er eigandi Chelsea.
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, heh...
Mikið gaman að halda með City eftir að svona menn hafa einsett sér að gera þetta að besta liði í heiminum.
City í dag eru góðir af því að þeir hafa eytt mörgum árum í markvissa uppbyggingu. Þú sérð það Haukur, að tveir bestu leikmenn liðsins, Shaun Wright-Philips og Micha Richards, komu báðir í gegnum yngri lið félagsins. Engvir peningar komu þar að. Fyrir utan það þá keypti Sulaiman Al-Fahim ekki liðið fyrr en í gær. Sama dag og félagsskiptaglugginn lokaði. Svo að það verður engum peningum eytt í nýja leikmenn fyrr en í janúar í fyrsta lagið.
En eins og ég segi, það eru spennandi tímar framundan fyrir okkar menn... :)
D. Engill (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.