USA

Bandaríkjamenn eru þekktir fyrir að halda að þeir eru nafli alheimsins. Það er mikill fjöldi sem þekkja ekki löndin í kringum sig og vita ekki hvort kanada er fyrir ofan sig eða neðan. En ef maður spáir í því þá er ekkert skrítið að Bandaríkjamenn halda að þeir eru einir í heiminum. Allar bestu kvikmyndir sem gerðar hafa verið í heiminum koma frá USA og Bandarískar kvikmyndarstörnur eru heimsfrægar og þetta á einnig við í tónlistinni. Þegar þú ferð erlendis þá er talað enska þegar þér langar að tjá þig, enska er óopinbert heimsmál sem allir eiga að kunna. Það fylgjast allir með Bandaríksum stjórnmálum og það eru fréttarskýringarþættir um allan heim þar sem er rætt fram og aftur um hver verður næsti forseti bandaríkjanna. Ef þú ferðast um heiminn þá lifir þú á Bandarískum vörum t.d coke, mcd, nike og pepsi eru vörur sem allir kannast við. Bandaríkin er með puttan á púlsinum alstaðar þeir eru með herstöðvar um allan heim og forseti þessa lands er voldugasti maður í heimi. Það er í rauninni ekkert skrítið að kanarnir halda að þeir eru einir í heiminum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Hawk
Hawk

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ory2_957256
  • ...raph_957255
  • ...rvehistory2
  • ...peakgraph
  • Image000

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband