6.6.2008 | 22:18
Skífan v.s krúttin
Ég var ađ lesa bakţanka Gerđar Kristnýjar í dag. Hún er ađ tala um dónalega myndbönd og af hverju sigurrós má ekki fá spilun í Skífan TV en usher fćr mikla spilun ţrátt fyrir ađ hann sé ađ tala um ástarmök í klúbbnum. Hún segir ađ krúttkynslóđin á ţađ inni hjá okkur ađ henni sé sýnd virđing (haha) og Skífan TV á ađ spila Sigurrós lagiđ ţví annars hverfur krúttkynslóđin og jafvel deyr.
Ef ţađ sé rétt ţá hvet ég Skífuna ađ spila ekki lagiđ međ Sigurrós.
Um bloggiđ
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nokkuđ til í essu hja ér
ingi (IP-tala skráđ) 9.6.2008 kl. 20:25
Skífan Tv er ábyggilega ömurlegasta rás í heiminum.
Hef ekki meira ađ segja um ţetta mál...
D.Eldur (IP-tala skráđ) 11.6.2008 kl. 14:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.