Kvótinn

Það eru margir einstaklingar sem fá gefins kvóta. Þeir fá afhentann kvóta fyrsta september hvert ár. Þeir þurfa ekki einusinni að sækja um kvótann. Þeir fá bara bréf í pósti sem á stendur "þú mátt veið xxx mikið tonn af þorski".
Þá getu sá hinn sami leigt þessar aflaheimildir út. Kvótaeigandinn er löngu búinn að selja skipið sitt, hann á ekkert fiskvinnlsufyrirtæki. Hann er löngu hættur að fara niðrá bryggju. Eina skiptið sem hann fer að veiða er í dýrum laxveiðiferðum í boði þjóðarinnar vegna þess að jú.... þjóðin á fiskinn.

Eftir fyrsta september þegar hann fær bréf í pósti sem segir hvað hann fær mikiði af auðlindinni gefins þá fer þessi aflaheimild á uppboð. Hann leigir þessa heimild á sirka milljarð. Það gera hundarð milljónir á mánuði sem kjeps getur leikið sér með. T.d að kaup sér þirlu svo hann þarf ekki að fara með Herjólfi milli lands og Eyja.

Sanngjarnt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Er það nú ekki almennt þannig að þeir sem eiga kvótann eru þeir sem eru að veiða.

T.d. Samherji, Skinney-Þinganes  o.s.frv.

Þeir keyptu kvótann dýrum dómum.

Og seljendurnir eru nú búsettir á Kanaríeyjum.

Spyr sá sem ekki veit.

Sleggjan og Hvellurinn, 25.1.2010 kl. 23:57

2 Smámynd: Hawk

Jújú...

En það sem ég var að blogga um er algengt líka.

Það var einn útgerðarmaður sem var í útvarp sögu fyrir nokkrum dögum síðan. Hann fær nokkur tonn af veiðiheimildum sendann í pósti hvert ár. Fannst það nokkuð skonndið að þurfa ekki einusinni að sækja um.

Hawk, 26.1.2010 kl. 00:55

3 identicon

Reyndar minnir mig nú á að reglurnar séu þannig að þú þurfir að veiða 75% af kvótanum og megir einungis leigja út 25% til að halda kvótaheimildunum óskertum svo þetta er nú ekki alveg rétt hjá þér

gunso (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 19:52

4 Smámynd: Hawk

Ég hef mínar upplýsingar frá fjölmiðlun og umræðunni. Ég viðurkenni að hafa ekki lesið lögin um þetta.

En framsal kvóta er staðreynd. Þetta framsal viðgengst á Íslandi. Hef aldrei heyrt um þessa prósentutölu.

Hawk, 28.1.2010 kl. 05:21

5 identicon

framsal á kvóta er allt annað, kvótinn er bundin við skipin og þegar skipin eru seld fer kvótinn með.....leiguframsalið er aftur á móti 25% hámarksregla....spurning um að kynna sér málin áður en þú blammerar um hluti ?

gunso (IP-tala skráð) 31.1.2010 kl. 06:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Hawk
Hawk

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ory2_957256
  • ...raph_957255
  • ...rvehistory2
  • ...peakgraph
  • Image000

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband