24.1.2010 | 22:36
Óttast að evran hrynji
http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2010/01/24/ottast_ad_evran_hrynji/
Ég tel þetta bara jákvætt fyrir mitt fyrirtæki. Ég flyt inn vörur og verðið er í evrum. Þar af leiðandi er þetta gott fyrir fyrirtækið og neytendur á Íslandi því verðið til ykkar mun lækka.
Þeir sem eru með myntkörfulán eiga að vera ánægðir með þessar fréttir.
Okkar innflutningur kemur aðalega frá evrópu (80%) og meirihlutinn af því er frá evrusvæðinu svo neytendur á Íslandi eiga ekki að kvíða.
Einnig verður ódýrara fyrir okkur að ferðast til evrópu versla þar.
Þeir krónuaðdáðendur á Íslandi eru að segja að Eystrasaltsríkin, Grikkland og Írland eru í tómu tjóni vegna þess að evran er svo sterk. Ef evran veikist þá á þetta að vera mjög góðar fréttir fyrir þau lönd.
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrir þau lönd já, ekki hin
gunso (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 21:12
Hin hver?
Er þýksaland ekki eitt mesta útflutningsland í heimi? Á þetta þá ekki að vera glimrandi gott fyrir það?
Samkvæmt krónuaðdáðendum þá er ekkert betra en að gengið falli. Þó að ég hef aldrei fengið svör við því af hverju eru þá gjaldeyrishöft. Af hverju er ekki krónan látin hrinja niðrí botn.
Hawk, 25.1.2010 kl. 22:20
Má vel vera að þýskaland sé eitt mesta útflutningsland í heimi en það getur samt hentað þeim illa að evran hrynji þrátt fyrir það, fylgir oft miklum útflutningi mikill innflutningur og ef mig minnir rétt þá fá er nánast öll upphitun í þýskalandi t.d. aðkeypt utan evrusvæðisins
gunso (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.