8.1.2010 | 17:49
Er Óli grís ekki með doktarspróf í stjórnmálafræði eða?
Í viðtalsþætti í Bretlandi sagði Ólí grís að Bretar skilja ekki þá staðreynd að í lýðræðisríki einsog Íslandi fer oft fram þjóðaratkvæðisgreiðlur. En staðreyndin er sú að á Íslandi hefur aldrei verið farið fram þjóðaratkvæðisgreiðsla frá stofnun lýðveldisins.
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Talaði hann ekki bara um að þetta væri ríkur þáttur í mörgum lýðræðisríkjum evrópu, benti síðan á staðreyndina að reiknað væri með þessu í íslensku stjórnarskránni sem að sú enska gerir ekki
gunso (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.