6.1.2010 | 11:30
Eskimó
Ég fékk SMS frá Eskimó. Þeir voru að minna mig á að skráning væri hafin í framkomu- og fyrirsætunámskeið. Aldurstakmarkið er 12.ára.
Ég vill hér með þakka Eskimó fyrir þetta hrós að telja mig, 27ára karlmann, nógu sprengilegann til þess að taka þátt í þessu námskeiði. Vegna þetta traust sem Eskimó ber til mín þá er ég að spá í að skrá mig í þetta námskeið. Gæti verið gaman. Tek þá líklega þátt í týskusýningu í Kringlunni þegar námskeiðiði er búið :)
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 6. janúar 2010
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar