28.1.2010 | 19:08
Mín greining á pólítikinni. Enginn heilagur sannleikur. Bara mín pæling.
Nú vilja Sálfstæðismenn ekki fara í þjóðaratkvæðisgreiðslu. Þeir vilja heldur semja..... af hverju skildi það vera?
Í þriðju umræðu um Iceave tvö þá kom Pétur Blöndal minnir mig með tillögu um að setja Icesave í þjóðaratkvæðisgreiðlu í staðinn fyrir að samþykkja Icesave. Allir sjallarnir greiddu með þessari tillögu og hömruðu á ríkisstjórninni að vilja ekki hlusta á þjóðina. Sögðu að hún væir á móti lýðræði.
En nú vilja sjallarnir ekki þjóðaratkvæðisgreiðslu. Skrítið í ljósi þess að þeir greiddu allir með þjóðaratkvæðistillögunni.
Ég held að sjallarnir vilja ekki fordæmi að þjóðaratkvæðisgreiðslu. Hún er hættuleg. Eiginlega bara stórhættuleg fyrir þá. Þeir vilja ekki afhenta þjóðinni völdin. Sérstaklega vegna þess að sjallarnir er flokkur sem er fyrst og fremst að verja einn hagsmunarhóp. Hver er það?
Jújú. Mikið rétt. Kvótakóngana.
Þeir eru skíthæddir um það að eftir Icesave þjóðaratkvæðisgreiðsluna þá er komið fordæmi fyrir því að setja kvótaóréttlætið fyrir þjóðaratkvæðisgreiðslu.
Nú væri góður leikur fyrir ríkisstjórnina að tilkynna það að hún ætlar að láta kvótafrumvarpið fara í þjóðaratkvæðisgreiðslu. Þá væri ríkisstjórnin laus við hótunum frá LÍÚ. Hún væri laus við þrýsking frá bæjarfélögum sem eru á valdi kvótakónga einsog t.d Vestmannaeyjum. Þau væri laus við sjallana og framsóknarmannanna á alþingi. Allt þetta lið sem eru á móti geta valla verið á móti vilja þóðarinnar.
Í stuttu máli sagt þá væri þetta martröð Sjálfstæðismannanna (kvótakóngana).
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 28. janúar 2010
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar