25.1.2010 | 23:26
Kvótinn
Það eru margir einstaklingar sem fá gefins kvóta. Þeir fá afhentann kvóta fyrsta september hvert ár. Þeir þurfa ekki einusinni að sækja um kvótann. Þeir fá bara bréf í pósti sem á stendur "þú mátt veið xxx mikið tonn af þorski".
Þá getu sá hinn sami leigt þessar aflaheimildir út. Kvótaeigandinn er löngu búinn að selja skipið sitt, hann á ekkert fiskvinnlsufyrirtæki. Hann er löngu hættur að fara niðrá bryggju. Eina skiptið sem hann fer að veiða er í dýrum laxveiðiferðum í boði þjóðarinnar vegna þess að jú.... þjóðin á fiskinn.
Eftir fyrsta september þegar hann fær bréf í pósti sem segir hvað hann fær mikiði af auðlindinni gefins þá fer þessi aflaheimild á uppboð. Hann leigir þessa heimild á sirka milljarð. Það gera hundarð milljónir á mánuði sem kjeps getur leikið sér með. T.d að kaup sér þirlu svo hann þarf ekki að fara með Herjólfi milli lands og Eyja.
Sanngjarnt?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
25.1.2010 | 22:22
ögmundur
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 25. janúar 2010
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar