18.1.2010 | 01:43
Icesave
ég hvet alla til að hlusta á Þorvald Gylfason prófissor í hagfræði í Háskóla Íslands:
http://bylgjan.visir.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=51289
Ég er sammála honum Þorvaldi. Hann er einn skarpast hagfræðingur sem við Íslendingar eiga og það á að taka mark á honum.
Þetta er mín skoðun um allt þetta Icesave mál en Þorvaldur orðað þetta vel og ég bendi fólk á þetta viðtal.... sérstaklega þeir sem hafa stutt málþófið og síðan vitleysuna í Óla grís.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 18. janúar 2010
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar