Hrunið og Þórólfur Árnason

Þegar það var orðið ljóst í hruninu að hvorki utanríkisráðherra  (IGS) né forsætisráðherra (Geir Haarde) nutu ekki traust þá þurfti að stokka upp. Mótmælin á Austurvelli jugust.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir spjallaði um þetta við Geir. Ingibjörg stakk upp á að koma með "verkstjóra" að utan til þess að taka við forsystu. OG nefndi hún Dagur B. Eggerts og Þórólfur Árnason báðir fyrrverandi borgarstjórar fyrir Samfylkinguna.

Geir Haarde leist ekki á þetta og vildi ekki að Sjálfstæðisflokkurinn mundi gefa eftir forsætisráðuneytinu. Geir stakk upp á því við Ingibjörgu að hann getur stigið frá á Þorgerður Katrín verður forsætisráðherra. Ingibjörg leist ekkert á það að gera Þorgerði að fyrsta kvenkyns forsætisráðherra.

Þegar þetta var komið til sögu þá hafði Sigmundur Davíð boðist til að verja minnihlutastjórn VG og XS og niðurstaðan varð sú að slíta stjórninni og mynda stjórn með VG og gera Jóhönnu Sigurðardóttir að forsætisráðherra. Aðalega vegna þess að heilög Jóhanna kom best út úr skoðanakönnun Capacent um vinsældir ráðherra eða yfir 90%.

Þórólfur Árnason
Það hefði verið mjög áhugavert að sú tillaga Ingibjargar að fá Þórólf sem "verkstjóra". Þórólfur er menntaður verkfræðingur og hefur mikla reynslu af stjórnun. Hann var stórnandi Esso. Hann varð fyrsti forstjór Tal (nú vodafone). Hann er núverandi forstjóri Skýrr. Hann hefur einnig reynslu í pólítik. Hann varð borgarstjóri Reykjavíkur árið 2003 og gengdi þeirri stöðu í tæplega tvö ár en sagði af sér vegna svokallaða olíuverðsamráðs málið.
Hann hefði kannski geta stýrt skútunni betur og án þess að fara í pólítiskar skotgrafir. Kannski var það það sem Íslendingar þurftu á að halda á þessum tíma. Góðan stjórnandi frá atvinnulífinu sem mundi stýra skútunni eisog fyrirtæki. Og taka ákvarðanir sem koma fyrirtækinu (Íslandi) út úr kreppunni.

Sjómannaafslátturinn.

Það á að afnuma hann. Þetta kostaði ríkissjóð 1,1milljarði á seinasta ári.

Ástæðan fyrir að sjómannaafslátturinn var settur á var til þess að hvetja sjómenn að sækja sjó því það var skortur. Nú eru þau rök ekki gild því það er slegist um hvert pláss í dag.

Núna er sjómannaafslátturinn bara niðurgreiðsla launa fyrir útgerðafyrirtæki.

p.s Silfur Egils er að byrja aftur. Góðar fréttir. Kveikið á sjónvarpinu kl 12:30 á Sunnudaginn.


Bloggfærslur 5. september 2009

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Hawk
Hawk

Bloggvinir

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • ...ory2_957256
  • ...raph_957255
  • ...rvehistory2
  • ...peakgraph
  • Image000

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband