26.9.2009 | 19:25
Undarleg forgangsröð Samfylkingarinnar.
Jóhanna segir að Hollendingar og Bretar tóku ekki vel í Icesave fyrirvarana þrátt fyrir yfirlýsingar um annað, Katrín Júlíusdóttir tilkynnir að viljayfirlýsing fyrir álver á bakka verður ekki endurnýjuð í óbreyttri mynd og Árni Páll Árnason tilkynnir að lán, bæði bílalán og húsnæðislán, verða færð aftur til þess tíma sem þau stóðu fyrir hrun.
Hvað veldur því að Samfylkingarfólk eru svona málglöð? Jafnvel um mál sem var ekki hægt að toga úr þeim í marga mánuði.??????
Jú mikið rétt það var flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar. Voru þetta bara tilkynningar til flokksfélaga? Af hverju er ekki tilkynnt þjóðinni fyrst? Samfylkingin vill frekar tilkynna mikilvæg málefni í Fjölbrautarskóla Garðabæjar.
Forgangsröðin er ekki meira en það.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 26. september 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar