22.9.2009 | 15:56
Fangelsismál.
ég er með eina bráðabirgðalausn á fengelsismálum. það kreppir að og það þarf að spara í öllum geirum innan í opinberri stjórnsýslu. ég er á því að það á að tvímanna í klefana. það er þegar gert í nokkrum klefum uppá hrauni. skella kojum inní klefana í staðinn fyrir rúmum. er ekki verið að tvímanna í elliheimilum og sjúkrahúsum nú til dags. meiri segja í góðærinu. og elliheimili er ekki refsivist. fangelsi er refsivist. ég bjó með bróðir mínum í herbergi í 14ár. ekki var ég að hugsa um að fremja bankarán til þess að fá mitt einkaherbergi. fólk getur sagt "hvaða vitleysa er þetta. fangar eiga rétt á rými, það er mannúðlegt, þetta er betrunarheimili ekki fangelsi".
Sá sem kemur með svona athugasemd hann á að koma með eitthvað annað sem á að skera niður í staðinn. heilsugæslu? öryrkjum? vegamálum?
svo að sjálfsögðu þegar ríkissjóðurinn réttir sig að þá á að huga að byggja splúnkunýtt og flott fangelsi.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 22. september 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar