Betra að gera of mikið heldur en of lítið.

Ef ég væri forsætisráðherra í eina viku mundi ég gera eftirfarandi:

 

álver í Helguvík og Bakka. Það þarf ekki að hafa áhyggjur af ruðningsáhrifum lengur.

taka up einhliða evru og afnema gjaldeyrishöftin. skiptigengið verður 150kr til að stiðja við útflutningsgreinar

auka kvótann verulega það er nóg fiskur í sjónum.

afskrifa 25% af öllum húsnæðislánum en að hámarki 7 milljónir. 

til að forðast uppsagnir þá á að lækka laun hjá hinu opinbera. 10% skerðing hjá fólki undir 300þúsund á mánuði og 20% launaskerðing hjá fólki með yfir 300þúsund. þetta á við um alla opinbera starfsmenn hjá RUV, Landsvirkjun og þingmenn.

krefjast 10% sparnaðar fyrir utan launakostnað þ.e í gegnum hagræðingu. hjá öllum ráðaneytum.

láta lífeyrisjóðina tvöfalda suðurlandsveg og byggja sundarbrautina og lífeyrissjóðirnir rukka tolla fyrstu árin til að fjárfestingin borgar sig. en þegar ríkið kems aftur á beinu brautina má skoða það að ríkið kaupir þetta af lífeyrissjóðunum og afnema tollana. 

lækka atvinnuleysisbætur í 120þúsund og hækka námslánin í 140þúsund. það á að vera meira freistandi að fara í nám heldur en að vera á bótum. einnig sparar þetta pening því námsmenn borga sín lán aftur með verðtryggingu og vöxtum. en atvinnuleysisbætur er bara styrkur. einnig eru atvinnuleysisbætur það háar að það er sortur á vinnuafli í láglaunastörf. fólk vill frekar vera á bótum heldur en að vinna.

 þetta allt mundi ég gera á einnig viku. síðan má jóhanna sigurðardóttir taka við. það má vel vera að eitthvað af þessu gengur ekki upp. en ég vill frekar vera þekktur fyrir að gera of mikið heldur en of lítið.


Bloggfærslur 13. september 2009

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Hawk
Hawk

Bloggvinir

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • ...ory2_957256
  • ...raph_957255
  • ...rvehistory2
  • ...peakgraph
  • Image000

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband