11.8.2009 | 23:05
Sjálfstæðisflokkurinn og hans örlög.
Hans tími sem frjálslindiur flokkur sem stiður atvinnulífið er liðinn. Hann hefur farið frá því og er núna íhaldsflokkur sem stiður sérhagsmuni. Atvinnurekendur eru tvístiga. Hvar er flokkurinn sem á að styðja jöfn tækifæri?
Hann er til hægri í íslenskum stjórnmálum samt hefur ríkisbálknið aldrei verið stærra en undir hans stjórn. Þetta er grundvallaratriðið. Þetta er það sem hann á að standa fyrir. Frelsi og lítil afskipt ríkistjórnar. Ef hann stendur ekki fyrir það hvar er hann þá staðsettur í pólítíkinni?
Hann er ekki að stiðja atvinnulífið. Helsta markmið flokksins er að koma kolkrabbanum á sem fyrst AFTUR. Það er ekki að hugsa um heilbrigt atvinnulíf á Íslandi.
Sérhagsmuna, íhaldsflokkur = XD.
Við þurfum nýjan hægri flokk því þessi flokkur er ekki lengur til hægri. Hann er bara staðsettur á kamrinum. Úti að skíta.
Bloggfærslur 11. ágúst 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar