29.7.2009 | 23:26
Komiđ nóg.
Ég er kominn međ ógeđ af fréttum. Ţađ eru alltaf sömu hlutirnir aftur og aftur í fréttum. ESB, Icesve og AGS. Ekkert annađ. Og ađ ógleimdum útrásarvíkingum og ţeirra sukk. Ţađ eru alltaf ađ koma nýjar spillingafréttir af viđskiptalífinum seinustu ár. Og klúđursfréttur frá ríkisstjórninni. Núverandi og fyrrverandi.
Ótrúlegar fréttir af varnarmálastofnun og ţeirra sukk í miđri kreppunni.
Jćja ţetta er komiđ gott. Ég er kominn í fréttapásu.
Ćtla ađ breyta ţessari siđu í tónlistar, kvikmyndar og dagbókasíđu.
Hafa gaman af ţessu :)
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 29. júlí 2009
Um bloggiđ
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar