23.7.2009 | 15:04
Greining Kaupþings.
Tekið úr greiningu Kaupþings á stöðu verslunar og skrifstofu húsnæðis næstu árin.
Frá 21.November 2007.
"Tekið að hægja á markaðinum
Nú þegar má sjá merki um að tekið sé að hægja á eftirspurn eftir VS-húsnæði (Verslunar og skrifstofu húsnæði) þar
sem velta er tekin að dragast saman samfara minni umsvifum í hagkerfinu.
Greiningardeild gerir samt ekki ráð fyrir því að sagan frá árinu 2001 endurtaki sig
þegar VS-húsnæði lækkaði að nafnverði enda gera núverandi spár ekki ráð fyrir álíka
kólnun og þá. Aukinheldur mun efnahagslífið taka við sér á nýjan leik árin 2009-2010.
Það er ljóst að verð lækkaði árið 2001 á VS-húsnæði enda virðist eftirspurnin hafa
hrunið á þeim tíma í kjölfar snöggkólnunar í efnahagslífinu. Aftur á móti gera
núverandi spár Greiningardeildar ekki ráð fyrir slíkri snöggkólnun á næstu tveim árum."
jæja. Já.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 23. júlí 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar