20.7.2009 | 19:22
Paddy's til sölu.
Hin víðfrægi Paddy's er til sölu. Þessi pöbb á stað í hjarta margra Kefvíkinga og vonandi fær þessi staður að lifa áfram.
Sölulýsingin er eftirfarandi
"Vinsæll pöbb í Reykjanesbæ . Sæti fyrir um 100 m en oft eru taldi út um 200 manns.Engin matsala.Lifandi tónlist um helgar. Næstum eini tónlistarstaðurinn í Keflavík.Söluhæsti vínstaðurinn á landinu fyrir utan Reykjavík. Er með aðstöðu til að horfa á fótboltaleiki sem er mjög vinsælt og verða menn illa þyrstir á því og þá er góð bjórsala. Auðveld kaup þar sem hægt er að yfirtaka svo mikið af skuldum. Vinsæll staður fyrir ýmsar uppákomur fyrir ólíklegustu hópa. Söluaukning á hverju ári.Skemmtilegt, vinsælt starf ,sem gefur mikið af sér og er öruggt. Aðeins þú getur rekið þig úr þesssu starfi.Tryggt framtíðarstarf fyrir þig og þína fjölskyldu.Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni"
Söluverðiði er 22,5 milljónir.
Það er ekki slæmt að vera kóngurinn á Paddy's fyrir 22,5 milljónir. Held að margir eru sammála því. Enda margir sem ég þekki eyða meiri tíma á Paddy's heldur en eigandinn sjálfur.
Orðið á götunni er að eigandi Paddy's var duglegur að taka erlend lán á sínum tíma þegar allt lék í lindi. Það var splæst í öryggiskerfi og myndavélar, breiðtjald, nýr pall og fleirra.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 20. júlí 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar