13.7.2009 | 22:44
Mörður hnittinn.
Mörður Árnason bloggaði um Reykjanesbær, Árna Sigfús og GGE. Inngangurinn er svakalegur og sést að Árni bæjastjóri er ekki hátt skrifaður hjá kappanum
"Nú vill Árni Sigfússon, smákonungur á Reykjanesskaga, selja úr landi íslenskar auðlindir gegnum Gríngeysi og það jukk alltsaman – með bæjarfélagið á hvínandi kúpunni og Helguvíkurverið ókomið að hugga – en íbúðirnar átta hundruð óseldar og montskiltið við veginn fjarri góðu gamni."
Ég hef sjaldan lesið svona svakalegan inngang að bloggi sem einn tappi er tekinn svona svaðalega á teppið.
By the way. Hvar er þetta íbúarfjöldaskiltið núna?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 13. júlí 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 461
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar