25.6.2009 | 18:01
Frambjóðendur og blogg
Pólítíkusar er mjög tækifærisinni. Það kemur alltaf bloggæði á þá rétt fyrir prófkjör eða kosningar. Það vilja allir blogga á eyjunni rétt fyrir prófkjör eða kosninga. Þessir frambjóðendur eru með sínar skoðanir á hreinu og láta ekkert ófreistað. En um leið og kosningarnar eru búnar þá heyrist ekki múkk í þeim. Maður spyr sig hvort allt þetta vara bara leiksýning? Gott dæmi um þetta er Össur Skarphéðinsson.
Hann bloggaði 2-3 á dag fram að kosningum og lét ekki heyra í sér eftir þær. Nýjasta færslan hans er Föstudagurinn 24apríl. Daginn fyrir kosningar.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 25. júní 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar