11.6.2009 | 22:32
Eva Joly
Fréttirnar í dag eru yfirleitt leiðinlegar, niðurdrepandi og maður fyllist vonleysi. Spilling, siðleysi og græðgi er ráðandi.
Þegar Eva Joly opnar á sér munninn þá líður mér vel. Allt sem hún segir kemur mér í gott skap. Maður hefur það á tilfinningunni að réttlætið gæti kannski blómstrað eftir alltsaman. Þetta er engöngu henni að þakka. Ef hún hefði ekki komið að hjálpa okkur Íslendingum þá hefði þessi rannsókn verið djók.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 11. júní 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar