29.5.2009 | 17:20
Start
Ég sá auglýsingu í Fréttablaðinu í dag. Þar var verið að auglýsa einhvern hugmyndabanka.
"Á Start 09 hittist hugmyndaríkt fólk, hlustar á áhugaverð erindi og myndar ný tengsl. Markmiðið er að hvetja frumkvöðla til dáða og auka sköpunargleði þjóðarinnar"
Með þessari auglýsingu eru gámar við bryggju þar er ritað á þá orð. Þá skýtur doldið skökku við að á myndinni er einungis 3 orð þ.e hugmyndir, ál og fiskur.
Aluminum, Hugmyndir, Fiskur, Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur,Aluminum, Hugmyndir, Fiskur.
Er þetta þessi sköpunargleði sem við þurufum á að halda??
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2009 | 13:33
ags
Það er mikill misskilningur að halda að AGS sé að hjálpa Íslendingum. Sjóðurinn er einungis að gæta hagsmuni erlenda kröfuhafa. Hann kemur hingað til lands og skiptir sér af fjármálum hins opinbera. AGS er alveg sama um velferðarkerfið á Íslandi. Alveg sama um heilbrigðiskerfið eða menntakerfið. Markmið AGS er að kreista öllum peningasafa úr Íslandi og skiptir engu máli að landið standi blóðlaust eftir á.
Þetta kemur glöggt fram þegar maður les tilkynningu frá AGS. Ísland stendur undir skuldum. Þetta er fyrirsögnin.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 29. maí 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar